Einleikur með Skottu!

Einleikurinn byggist á Skottu sem er alþýðudraugur, hún gengur með gestum um Hólastað og segir þeim þjóðsögur sem byggjast á dekkri hliðum menningararfsins, þar sem harmleikir, þjáningar og dauðsföll
hafa átt sér stað.

Skotta getur verið mjög ókurteis, andstyggileg, orðljót og stríðin því viljum við vara við því að börn séu send ein á sýninguna. Foreldrar gætið barna ykkar !

Leiksýningin fer fram utandyra og því best að klæða sig eftir veðri.
Sýningin hefst fyrir utan Hólaskóla og sýningartíminn er 30-40 mín.


Sýningar verða dagana 22., 24. og 28.apríl kl.20:00

Sæluverð kr. 1.000-
Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 898 9820

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: María Ólöf Sigurðardóttir

Ohh ég væri svo til í að sjá þetta ef aðeins ég væri ekki í prófum á þessum tíma. Verða fleiri sýningar?

María Ólöf Sigurðardóttir, 9.4.2010 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hvur andsk....

Höfundur

Skotta
Skotta
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • PICT0197 3
  • IMG 4013
  • IMG 3295
  • Skottaxx
  • Skotta

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband